VOILÉ snjóflóðabúnaður

Voile er bandarískt fyrirtæki með starfstöðvar í Utah, þar sem vetrarfjallamennska og fjallaskíðaferðir eru mikið stundaðar. Allar vörur frá Voilé eru framleiddar af fólki og fyrir fólk sem þarf að treysta því að varan standist ýtrustu kröfur. Andri og Steini ehf eru með snjóflóðaskóflur og snjóflóðastangir á lager. Þá er hægt að sérpanta fjallaskíði, splitboard og telemarkbindingar frá Voile. T6 stendur fyrir hörku áls þegar það er hitað/hert en álið í skóflublaðinu er 6061-T6. Snjóflóðasérfræðingar, leiðsögumenn, skíðafólk og björgunarsveitir þurfa skóflur sem þola mikið álag. T6 skóflan hefur staðist fjölda strangra gæðaprófa m.a. próf Manuel Geinswein og Ragnhild Eide. Það eru göt á Volie T6 skóflublaðinu svo hægt sé að nota blaðið sem ankeri.


Voile Telepro T6

Voile Telepro T6 snjóflóðaskóflan er notuð af snjóflóðasérfræðingum, leiðsögumönnum og björgunarsveitum um allan heim. Skóflan er með D handfangi og því hægt að vera í belgvetlingum við að moka og færa til mikinn snjó. Skófluskaftið er einfalt að lengja. Það er auðvelt að taka skófluna í sundur og hún geymist auðveldlega í bakpoka. 

 • Þyngd: 850gr
 • Lengd: 80cm
 • Lengjanleg: 100cm
 • Handfang: 51cm
 • Skóflublað (LxB)38x25cm
 • Efni: 6061-T6
 • Verð: 19.900,-
 • Tilboðsverð: 13.900,-

Voile T-Wood T6

Voile T-Wood T6 snjóflóðaskóflan er með snjósög sem er geymd inni í skófluskaftinu. Snjósagarblaðið er úr stáli saws-all blað og er hægt að nota til að skera snjó og saga tré. Snjósögin er sett fremst á skaftið sem er lengjanlegt. Þægilegt að nota ef þarf að taka skóflupróf eða bara til að einfalda vinnuna við að útbúa skýli. Það er auðvelt að taka skófluna í sundur og hún geymist auðveldlega í bakpoka. 

 • Þyngd: 850gr
 • Lengd: 70cm
 • Lengjanleg: 91cm
 • Handfang: 44,5cm
 • Skóflublað (LxB)38x25cm
 • Efni: 6061-T6
 • Verð: 21.900,-
 • Tilboðsverð: 15.900,-

Voile Mini Telepro T6

Voile Mini Telepro T6 snjóflóðaskóflan er minnsta skóflan sem Voile bíður upp á. D handfang, lengjanlegt skaft. Frábær skófla sem passar auðveldlega í lítinn bakpoka. 

 • Þyngd: 710gr
 • Lengd: 71cm
 • Lengjanleg: 85cm
 • Handfang: 44cm
 • Skóflublað: (LxB)34x25cm
 • Efni: 061-T6
 • Verð: 19.900,-
 • Tilboðsverð: 13.900,-

Voile T6 Tech Snjóflóðaskófla

Voile T6 Tech snjóflóðaskóflan er með snjósög sem er geymd inni í skófluskaftinu. 36cm snjósagarblað - gott fyrir skóflu/samþjöppunarpróf eða við að útbúa skýli. Það er auðvelt að taka skófluna í sundur og hún geymist auðveldlega í bakpoka. 

 • Þyngd: 740gr
 • Lengd: 72cm
 • Handfang: 51cm
 • Skóflublað: (LxB)34x25cm
 • Snjósög: 36cm
 • Efni: 6061-T6
 • Verð: 21.900,-
 • Tilboðsverð: 14.900,-

Voile Guide snjóflóðastöng 320cm

Voile Guide snjóflóðasöng. Fljótlegt og einfallt að setja stöngina saman - tekur bara nokkra sek. Það er tekið í innri stöng á endanu en í stönginni er stálvír. Það er pop-up takki sem festir stöngina. Stálvírinn er hægt að strekkja. 5cm merkingar á stönginni. Poki fylgir með. 

 • Þyngd: 308gr
 • Lengd: 320cm
 • Efni: 7075-T6 hert ál
 • Verð: 19.900,-
 • Tilboðsverð: 13.900,-