DMM klifurbúnaður

DMM klifurbúnaður kemur frá Wales, en fyrirtækið var stofnað 1981 og er eini framleiðandi á klifurbúnaði á Bretlandseyjum. Andri og Steini ehf. eru með karabínur, læstar og ólæstar, tvista, slinga o.fl frá DMM og þá er alltaf hægt að sérpanta hjá okkur vöru frá DMM. Verðið kemur á óvart.

Við hvetjum áhugasama að hafa samband við okkur ef það er eitthvað frá DMM sem þeir vilja vita meira um með því að senda okkur tölvupóst á andriogsteini@andriogsteini.is.