COAXSHER talstöðvavesti

Coaxsher er bandarískt fyrirtæki með starfsstöðvar í Chelan Falls í Washingtonfylki. Coaxsher framleiðir vörur fyrir útivistarfólk, björgunarsveitarfólk og slökkvulið. Andri og Steini ehf eru með talstöðvarvesti og bakboka frá Coaxsher til sölu. Alla aðra vöru er sjálfsagt að sérpanta.


Coaxsher RP-1 Scout Radio chest harness

RP-1 Scout talstöðva vesti var hannað til að nota með bakpoka. Talstöðvavestið er hannað fyrir margar stærðir talstöðva, tetra, vhf, farsíma, gps tækja o.s.frv. Hægt að geyma skrifblokk, penna, lykla, vesti og kort.

Það er lífstíðarábyrgð á vestinu.

  • Verð: 15.500,-
  • Tilboðsverð: 10.900,-

Coaxsher RCP-1 Pro Radio chest harness

RCP-1 Pro vestið tekur tvær talstöðvar, t.d. tvær tetra eða tetra og vhf. Þá er hólf fyrir farsíma eða gps tæki. Stór renndur vasi þar sem hægt er að geyma skrifblokk, kort, lykla, veski o.fl.

Það er lífstíðarábyrgð á vestinu.

  • Verð: 18.500,-
  • Tilboðsverð: 13.900,-

Coaxsher DR-1 Commander Dual Radio chest harness

Commander vestið tekur tvær talstöðvar, t.d. tvær tetra eða tetra og vhf. Þá er hólf fyrir farsíma eða gps tæki. Stór renndur vasi þar sem hægt er að geyma skrifblokk, kort, lykla, veski o.fl.

Það er lífstíðarábyrgð á vestinu.

  • Verð: 18.500,-
  • Tilboðsverð: 13.900,-