BUFFALO konur

Andri og Steini panta reglulega Buffalo fatnað. Buffalofatnaður er saumaður eftir pöntun - því er biðtími allt frá fjórum í átta vikur. 20% afsláttur er þess vegna veittur af öllum forpöntunum.

Special 6 Shirt

Special 6 Shirt hefur verið notaður í meira en 30 ár af sérsveitum breska hersins, björgunarsveitum og útivistarfólki. Þetta er góður stakkur fyrir alla vetrarfjallamennsku, ísklifur, jöklaferðir, fjallaskíði, krefjandi gönguferðir  o.s.frv.

Stór vasi að framan - hægt að setja mittisól á bakpoka í gegnum vasa. Hægt að þrengja stakkinn svo hann sitji þétt að líkamanum. Stór kortavasi og stormvörn á öllum rennilásum. Bak er 15cm síðara en framstykki.

 • Filma: Classic Pertex®
 • Einangrun: Aqua Therm pile
 • Vindheldur: Já
 • Litir: Rauður, olívugrænn, svartur
 • Stærðir: 38 / 40 / 42 / 44 / 46 / 48 / 50
 • Þyngd: 675gr
 • Verð: 49.900,-

Ladies Mountain Shirt

Ladies Mountain Shirt stakkurinn hefur verið notaður í meira en 30 ár af börgunarsveitum og útivistarfólki í Evrópu. Þetta er góður stakkur fyrir alla vetrarfjallamennsku, ísklifur, jöklaferðir, fjallaskíði og krefjandi gönguferðir o.s.frv.

Stór vasi að framan - hægt að setja mittisól á bakpoka í gegnum vasa. Hægt að þrengja stakkinn svo hann sitji þétt að líkamanum. Stór kortavasi og stormvörn á öllum rennilásum. Bak er 10cm síðara en framstykki.

 • Filma: Classic Pertex®
 • Einangrun: Aqua Therm pile
 • Vindheldur: Já
 • Litir: Fjólublár, olívugrænn, kolagrár
 • Stærðir: 32 / 34 / 36 / 38 / 40 / 42
 • Þyngd: 560gr
 • Verð: 47.000,-

Ladies Active Lite Shirt

Active Lite Shirt er þriggja árstíða stakkur. Góður stakkur í gönguferðir, fjallgöngur, hjólatúra og ýmis tækirfæri.

Stór vasi að framan - hægt að setja mittisól á bakpoka í gegnum vasa. Hægt að þrengja stakkinn svo hann sitji þétt að líkamanum. Stór kortavasi og stormvörn á öllum rennilásum. Bak er 10cm síðara en framstykki.

 • Filma: PForm performance mini ripstop
 • Einangrun: Fljótþornandi Teclite micro pile
 • Vindheldur: Já
 • Litir: Slate, Deep russet, bark
 • Stærðir: 36 / 38 / 40 / 42 / 44 / 46 / 48 / 50
 • Þyngd: 500gr
 • Verð: 48.900,-

Ladies Alpine Jacket

Jakki þar sem hugsað er um smáatriðin. Ný PForm skel er ofin í efnið sem tryggir mikla öndun en jakkinn er að sama tíma vindheldur.

Áföst hetta, stormvörn á rennilás og ermum. Hægt að þrengja jakkan að neðan. Jakkinn er kjörinn í krefjandi gönguferðir að vetrarlagi, fyrir skíða- og brettafólk og almenna útivist.

 • Filma: Pform high performance mini ripstop
 • Einangrun: Aqua Therm pile
 • Vindheldur: Já
 • Litir: Mauve, Bark, Deep russet
 • Stærðir: S / M / L / XL
 • Þyngd: 669gr
 • Verð: 59.900,-

Tecmax Shirt

Þessi jakki er eins og Mountain Shirt en með Tecmax Acrylic einangrun sem er þykkari og 200gr þyngri. Þetta er góður stakkur fyrir alla vetrarfjallamennsku, ísklifur, jöklaferðir, fjallaskíði og krefjandi gönguferðir o.s.frv.

Stór vasi að framan - hægt að setja mittisól á bakpoka í gegnum vasa. Hægt að þrengja stakkinn svo hann sitji þétt að líkamanum. Stór kortavasi og stormvörn á öllum rennilásum. Bak er 10cm síðara en framstykki.

 • Filma: Classic Pertex®
 • Einangrun: Tecmax Acrylic pile
 • Vindheldur: Já
 • Litir: Svartur og rauður, grænn
 • Stærðir: 36 / 38 / 40 / 42 / 44 / 46 / 48 / 50
 • Þyngd: 830gr
 • Verð: 59.900,-

Windcheater Jacket

Jakkinn fyrir jeppakonuna. Frábær jakki til að hafa í jeppanum og geta smellt sér í þegar þarf að aðstoða félagana sem sitja fastir í skafli.

Gott að hafa sem auka jakka í bakpokanum. Hár kragi, fjórir renndir vasar, þar af tveir innan á vasar. Hægt að þrengja jakkan að neðan.

 • Filma: Classic Pertex®
 • Einangrun: Aqua Therm pile
 • Vindheldur: Já
 • Litir: Svartur, olívugrænn
 • Stærðir: 36 / 38 / 40 / 42 / 44 / 46 / 48 / 50
 • Þyngd: 690gr
 • Verð: 47.000,-

Ladies Belay Jacket

Léttur, stuttur jakki sem er kjörinn til ýmissa nota. s.s. klifur, siglinga, hjólaferðir eða bara almenna útivist. Jakkinn er m.a. notaður af leiðsögumönnum, björgunarsveitum, lögreglu og öðrum viðbragðsaðilum.

Það fer lítið fyrir jakkanum og gott að koma honum fyrir í einu horninu á bakpokanum.

 • Filma: Classic Pertex®
 • Einangrun: Aqua Therm pile
 • Vindheldur: Já
 • Litir: Svartur, rauður
 • Stærðir: 32 / 34 / 36 / 38 / 40 / 42
 • Þyngd: 560gr
 • Verð: 47.000,-

Hooded Beley Jacket

Léttur, stuttur jakki sem er kjörinn til ýmissa nota. en fyrst og fremst er þetta jakki til að nota á þurrum og köldum degi. Frábær öndin og góð einangrun. Jakkinn er m.a. notaður af leiðsögumönnum, björgunarsveitum, lögreglu og öðrum viðbragðsaðilum.

Það fer lítið fyrir jakkanum og gott að koma honum fyrir í einu horninu á bakpokanum. Unisex snið.

 • Filma: Pertex® Equilibrium
 • Einangrun: Aqua Therm pile
 • Vindheldur: Já
 • Litir: Svartur
 • Stærðir: 36 / 38 / 40 / 42 / 44 / 46 / 48 / 50
 • Þyngd: 670gr
 • Verð: 53.000,-


Ladies Active Shirt

Active Shirt er fjölnota stakkur fyrir allar árstíðir, á skíði, snjóbretti, vetrarfjallamennsku, klifur og alla almenna útivist.

Stór vasi að framan - hægt að setja mittisól á bakpoka í gegnum vasa. Hægt að þrengja stakkinn svo hann sitji þétt að líkamanum. Stór kortavasi og stormvörn á rennilásum.

 • Filma: PForm performance mini ripstop
 • Einangrun: Aqua Therm pile
 • Vindheldur: Já
 • Litir: Bark, Slate, Deep russet
 • Stærðir: 32 / 34 / 36 / 38 / 40 / 42
 • Þyngd: 560gr
 • Verð: 51.900,-

Ladies Teclite Shirt

Stakkur fyrir þær sem eru á ferðinni eða heitfengar. Þessi stakkur er m.a. notaður af björgunarsveitum, leiðsögumönnum, lögreglu og breska hernum.

Frábær stakkur fyrir fjallgöngur, hjólreiðar, fjallahlaup og almenna útivist. Áföst hetta, hægt að setja mittisól á bakpoka í gegnum vasa. Hægt að þrengja stakkinn svo hann sitji þétt að líkamanum. Stór kortavasi og stormvörn á rennilásum.

 • Filma: Pertex® 4 Ripstop shell
 • Einangrun: Fljótþornandi Teclite micro-pile
 • Vindheldur: Já
 • Litir: Svartur, gulur
 • Stærðir: 32 / 34 / 36 / 38 / 40 / 42
 • Þyngd: 430gr
 • Verð: 54.500,-

Teclite Jacket

Jakki fyrir þá sem eru á ferðinni eða heitfengir.

Frábær jakki fyrir fjallgöngur, hjólreiðar, fjallahlaup og almenna útivist. Áföst hetta, hægt að þrengja stakkinn svo hann sitji þétt að líkamanum. Tveir stórir vasar

 • Filma: Classic Pertex®
 • Einangrun: Fljótþornandi Teclite micro-pile
 • Vindheldur: Já
 • Litir: Svartur
 • Stærðir: S / M / L / XL
 • Þyngd: 460gr
 • Verð: 54.500,-


Ladies Big Face Shirt

Klifurútgáfa af Mountain Shirt. Sniðið er víðara yfir axlirnar, ernarnar eru lengri og þá er hægt að smella saman bakstykki og framstykkir svo stakkurinn haldi þegar verið er í ísklifri eða klifri. Vasar er hærra uppi en á Mountain Shirt og þess vegna auðvelt að fara í vasana þó svo að maður sé í klifurbelti. Frábær stakkur í klifrið og alla vetrarfjallamennsku.

 • Filma: Classic Pertex®
 • Einangrun: Aqua Therm pile
 • Vindheldur: Já
 • Verð: 55.900,-
 • Litir: Rauður
 • Stærðir: 32 / 34 / 36 / 38 / 40 / 42
 • Verð: 55.900,-

Ladies Windshirt

Klassíski vindjakkinn/stakkurinn. Notaður í allt. Upphaflega hannaður fyrir fjallahlaupara, þar sem lítil þörf er á einangrun en öndun skiptir öllu máli.

Gott að nota sem ysta lag, jafnvel yfir Mountaon Shirt eða Teclite Shirt þegar veðrið er vikilega slæmt. Það fer mjög lítið fyri jakkanum og hægt að geyma hann í tophólfinu á bakpokanum

 • Filma: Classic Pertex®
 • Vindheldur: Já
 • Litir: Rauður, kolagrár
 • Stærðir: 32 / 34 / 36 / 38 / 40 / 42
 • Þyngd: 220gr
 • Verð: 28.900,-

Mountain Jacket

Mountain Jacket - fjallaúlpan var hönnuð fyrir Skoska vetur en hefur nú verið prófuð við íslenskar aðstæður. Þetta er úlpa sem stendur fyrir sínu. Fjalalútlpan hefur verið notuð í meira en 30 ár af sérsveitum breska hersins, björgunarsveitum og útivistarfólki. Frábær flík þegar veðrið er vitlaust, á veiðum, í gönguferðir eða þegar þú ferð út með hundinn. Stormvörn á rennilás.

 • Filma: Classic Pertex®
 • Einangrun: Aqua Therm pile
 • Vindheldur: Já
 • Litir: Svartur, olívu grænn
 • Stærðir: 36 / 38 / 40 / 42 / 44 / 46 / 48 / 50
 • Þyngd: 803gr
 • Verð: 59.900,-

Lightweight Parka

Þetta er sama hönnun og Parka úlpan en skelin og einangrunin er léttari. Öndunin er einstök í bæði filmu og einangrun og allur  raki eða sviti fer því mjög hratt í gegnum flíkina. Góð úlpa til að nota ef  maður vill fara út í vonda veðrið. Úlpan nær niður á mið læri. Það eru fjórir vasar, tveir renndir utan á og tveir innan á vasar. Hægt að forma hettuna. 

 • Filma: Pertex® Equilibrium
 • Einangrun: Aqua Therm pile
 • Vindheldur: Já
 • Litir: Svartur
 • Stærðir: 36 / 38 / 40 / 42 / 44 / 46 / 48 / 50
 • Þyngd: 944gr
 • Verð: 62.900,-

Parka

Þetta er hlýjasta úlpan sem Buffalo framleiðir. Hún var upphaflega hönnuð fyrir starfsmenn British Antrarctic Survey miðstöðina til að nota á Suðurskautinu. Frábær úlpa fyrir íslenskar aðstæður líka, ísilagða fjallstoppa eða þegar farið er í skálaferðir að vetri til. Tvöfaldur rennilás, hægt að móta hettuna, þrengja ermar og svo eru fjórir vasar.

 • Filma: Classic Pertex®
 • Einangrun: Polar Therm pile
 • Vindheldur: Já
 • Litir: Svartur, olívu grænn, blár
 • Stærðir: 36 / 38 / 40 / 42 / 44 / 46 / 48 / 50
 • Þyngd: 1160gr
 • Verð: 71.500,-

Teclite Cycle Shirt

Stakkur fyrir fjalla- og götuhjólreiðar. Kjörinn í ferðir eða æfingar þar sem menn taka hraustlega á þvi. Langur rennilás að fram og frábær öndun.

 • Filma: Classic Pertex® 4 Ripstop
 • Einangrun: Fljótþornandi Teclite micro-pile
 • Vindheldur: Já
 • Litir: Svartur, gulur
 • Stærðir: S / M / L / XL
 • Þyngd: 350gr
 • Verð: 44.500,-

Cycle Shirt

Hjólastakkur fyrir götuhjólreiðamanninn. Langar ermar og nóg pláss yfir axlirnar. Kjörinn jakki fyrir þá sem hjóla allt árið. Endurskin á stakknum. Hæg tað setja mittisól á bakboka í gegnum vasa.

 • Filma: Classic Pertex®
 • Einangrun: Aqua Therm pile
 • Vindheldur: Já
 • Litir: Gulur
 • Stærðir: 36 / 38 / 40 / 42 / 44 / 46 / 48 / 50
 • Þyngd: 680gr
 • Verð: 55.500,-

Unlined Cycle Top

Stakkur fyrir fjalla- og götuhjólreiðar. Kjörinn í ferðir eða æfingar þar sem menn taka hraustlega á þvi. Langur rennilás að fram og frábær öndun.

 • Filma: Classic Pertex®
 • Vindheldur: Já
 • Litir: Gulur, blár
 • Stærðir: S / M / L / XL
 • Þyngd: 250gr
 • Verð: 34.900,-
 •  


Curbar windtop

Þetta er stakkurinn fyrir á sem eru á ferðinni, fjallahlauparann, hjólreiðamanninn og alla hina sem fara hratt yfir. Léttur stakkur þar sem öndun og vindheldni er það skiptir máli. Áföst hetta, stór kortavasi. Endurskin á axlasaumum.

 • Filma: Pertex® Equilibrium
 • Vindheldur: Já
 • Litir: Svartur
 • Stærðir: 36 / 38 / 40 / 42 / 44 / 46 / 48 / 50
 • Þyngd: 260gr
 • Verð: 37.000,-

Reversible Gillet

Vestið á að sitja þétt að líkamanum. Tecmax einangrunin tryggir að svitinn kólnar ekki á heldur berst frá líkamanum út í gegnum vestið. Það er hægt að snúa vestinu við en þá er Pertex® filman næst líkamanum.

 • Filma: Classic Pertex®
 • Einangrun: Tecmax pile
 • Vindheldur: Já
 • Litir: Olívugrænn
 • Stærðir: S / M / L / XL
 • Þyngd: 430gr
 • Verð: 37.000,-
 • Tilboðsverð: 25.900,-

Teclite buxur

Einfaldlega frábærar buxur til að nota í köldu veðri - buxur fyrir útvistarmanninn og konuna. Buxurnar eru léttar og það eru einfalt að pakka þeim saman og stinga í vasan á Buffalo jakkanum eða í topphólfið á bakpokanum.

Það er engi saumar á hliðunum sem þýðir að raki er ekki að koma inn í gegnum sauma, sniðið er gott og hindar ekki hreyfingar. Góðar buxur fyrir þá sem gera kröfur, fyrir krefjandi gönguferðir og útivist í köldu og votu veðri.

 • Filma: Classic Pertex® shell
 • Einangrun: Fljótþornandi Teclite micro-pile
 • Vindheldar: Já
 • Litur: Svartar
 • Stærðir: S / M / L / XL
 • Þyngd: 250gr
 • Verð: 29.900,-

HA Salopettes smekkbuxur

HA Salopettes (High Altitude) eru m.a. notaðar á leiðangra á pólana og af leiðsögumönnum. Buxurnar eru sérstaklega styrktar á hnjám, rassi og innanverðum skálmum og því kjörnar við erfiðar aðstæður þar sem mikið getur mætt á buxunum. Með Pertex® filmu og Aqua Therm pile fóðri er öndunin einstök, en á styrkingunum er öndunin minni. Þetta eru buxurnar í vetrarfjallamennsku, á jökla, á skíði, vélsleða og þar sem einangrun og styrkur skipta máli.

HA smekkbuxurnar er hægt að fá með rennilás á skálmum eða rennilásum sem ná alla leið upp. Þá er rennilás í klofinu.

 • Filma: Classic Pertex®
 • Einangrun: Aqua Therm pile
 • Vindheldar: Já
 • Litur: Svartar og olívugrænar
 • Stærðir: 36 / 38 / 40 / 42 / 44 / 46 / 48 / 50
 • Þyngd: 770gr
 • Verð: 54.200,-

Special 6 buxur

Þessar buxur voru hannaðar fyrir sérsveitir breska hersins.

Þessar buxur halda ekki bara á manni hita, þær eru þægilegar og halda manni þurrum. Frábærar buxur í vetrarferðir þar sem það er kalt og rakt. Buxurnar eru m.a. notaðar af leiðsögumönnum, björgunarsveitum, lögreglu og sérsveitum breska hersins.

 • Filma: Classic Pertex®
 • Einangrun: Aqua Therm pile
 • Vindheldar: Já
 • Litur: Svartar og olívugrænar
 • Stærðir: 28 / 30 / 32 / 34 / 36 / 38 / 40 / 42
 • Þyngd: 520gr
 • Verð: 44.200,-

Teclite smekkbuxur

Þessar smekkbuxur eru fyrir þá sem fara hratt yfir. Frábærar þriggja árstíða buxur, en henta líka vel á vetrum við ýmis tækifæri. Einangrunin er ekki eins mikil og í HA smekkbuxunum eða í Special 6 buxunum. Það eru rennilásar á hliðum sem auka öndun enn frekar. Henta einstaklega vel í fjallgöngur og gönguferðir þegar íslensku haustlægðirnar eða vorhretin standa yfir og í alla almenna útivist.

 • Filma: Classic Pertex®
 • Einangrun: Fljótþornandi Teclite micro-pile
 • Vindheldar: Já
 • Renndar á hliðum - full length side zips
 • Franskir rennillásar á smekk og skálmum
 • Stór vasi á smekk
 • Rennilás í klofi
 • Einfalt að stilla axlarólar
 • Stærðri: 36 / 38 / 40 / 42 / 44 / 46 / 48 / 50

 • Þyngd: 570gr

 • Verð: 50.900,-


Mitts

Ekki láta þér verða kalt á höndunum. Þorna mjög fljótt og eru vindheldar. Það er sama filma og einangrun í lúffunum og í vetrarstökkunum. 

 • Filma: Classic Pertex®
 • Einangrun: Aqua Therm pile
 • Vindheldar: Já
 • Litir: Svartur, blár, fjólublár, olívugrænn
 • Franskir rennilásar
 • Stærð: S / M / L / XL / XXL
 • Þyngd: 75gr

 • Verð: 11.500,-

 • Tilboðsverð: 7.900,-

DP hood og Expedition hood

DP hetturnar passa á alla DP jakka og stakka. Ófóðraðar hettur eru til á vindstakka með Pertex® filmu.

 • Filma: Classic Pertex®
 • Einangrun: Aqua Therm pile
 • Vindheld: Já
 • Festar á með frönskum rennilás, stillanleg
 • Hlíf fyrir andlit
 • Auðvelt að brjóta saman og geyma í vasa
 • Stærðir: Extra Small (32-34) / Small (36) / Medium (38-40) / Large (42-44) / Extra Large (46-50)
 • Þyngd: 90g

Expedition hettan passar yfir klifurhjálm. Hún er með vír í skyggninu og kemur í einni stærð.

DP hood.

 • Verð: 9.900,-
 • Tilboðsverð: 6.900,-

Expedition hood

 • Verð: 15.500,-
 • Tilboðsverð: 10.900,-