Fjallamennska

Fjallamennska og fróðleikur

Prúðbúið fólk á fjöllum

Ásgeir L. Jónsson vatnsvirkjafræðingur tók þessa mynda af samferðafólki við Karlsdrátt árið 1926.

Hér er ætlunin að setja fram ýmiskonar fróðleik um fjallamennsku og ferðalög - Andra og Steina til halds og trausts eru m.a. undanfarar á svæði 3, ýmsir félagar í björgunarsveitum á svæði 3 auk félaga okkar í Hundabjörgunarsveit Íslands.

Þetta er hugsað fyrir alla sem hafa áhuga á útivist og vilja vera meira sjálfbjarga á fjöllum.

Þetta verður skemmtilegt.